Dómsúrskurður í máli Lífsverks gegn VÍS - 29.4.2016

Þann 25. apríl síðastliðinn féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli Lífsverks lífeyrissjóðs („Lífsverk“) gegn Vátryggingafélagi Íslands hf. („VÍS“) og fyrrum stjórnendum sjóðsins.
Mál þetta höfðaði Lífsverk á hendur framangreindum aðilum vegna fjárfestinga sem stjórnendurnir tóku ákvarðanir um  á árinu 2008. Niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur var Lífsverki í vil og voru stefndu dæmdir til að greiða Lífsverki skaðabætur.

Lesa meira

Breyting á stjórn og samþykktum - 20.4.2016

Aðalfundur Lífsverks var haldinn 19. apríl sl. og var vel sóttur af sjóðfélögum.

Lesa meira

Dagskrá aðalfundar - 12.4.2016

Aðalfundur Lífsverks lífeyrissjóðs verður haldinn í Verkfræðingahúsi, Engjateigi 9, Reykjavík, þriðjudaginn 19. apríl kl. 17:00. Dagskrá fundarins verður sem hér segir:

Lesa meira

Góð afkoma og vöxtur Lífsverks á árinu 2015 - 4.4.2016

Ávöxtun Lífsverks var góð á árinu 2015 þegar tekið er mið af áhættustigi fjárfestingarleiða sjóðsins og fjárfestingarmöguleikum á markaði.
Allar leiðirnar skiluðu jákvæðri nafn- og raunávöxtun á árinu.

Lesa meira

Tvö framboð til stjórnar - 4.4.2016

Tvö framboð bárust um setu í aðalstjórn Lífsverks og hefur kjörnefnd úrskurðað þau gild. Frambjóðendur eru Björn Ágúst Björnsson og Sverrir Bollason.

Lesa meira

Fréttir: apríl 2016

Tvö framboð til stjórnar

Tvö framboð bárust um setu í aðalstjórn Lífsverks og hefur kjörnefnd úrskurðað þau gild. Frambjóðendur eru Björn Ágúst Björnsson og Sverrir Bollason.

Lesa meira

Góð afkoma og vöxtur Lífsverks á árinu 2015

Ávöxtun Lífsverks var góð á árinu 2015 þegar tekið er mið af áhættustigi fjárfestingarleiða sjóðsins og fjárfestingarmöguleikum á markaði.
Allar leiðirnar skiluðu jákvæðri nafn- og raunávöxtun á árinu.

Lesa meira

Dagskrá aðalfundar

Aðalfundur Lífsverks lífeyrissjóðs verður haldinn í Verkfræðingahúsi, Engjateigi 9, Reykjavík, þriðjudaginn 19. apríl kl. 17:00. Dagskrá fundarins verður sem hér segir:

Lesa meira

Breyting á stjórn og samþykktum

Aðalfundur Lífsverks var haldinn 19. apríl sl. og var vel sóttur af sjóðfélögum.

Lesa meira

Dómsúrskurður í máli Lífsverks gegn VÍS

Þann 25. apríl síðastliðinn féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli Lífsverks lífeyrissjóðs („Lífsverk“) gegn Vátryggingafélagi Íslands hf. („VÍS“) og fyrrum stjórnendum sjóðsins.
Mál þetta höfðaði Lífsverk á hendur framangreindum aðilum vegna fjárfestinga sem stjórnendurnir tóku ákvarðanir um  á árinu 2008. Niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur var Lífsverki í vil og voru stefndu dæmdir til að greiða Lífsverki skaðabætur.

Lesa meira