Um flækjur og forsjárhyggju - 9.8.2017

Skrifstofu Lífsverks hafa borist fyrirspurnir frá sjóðfélögum og launagreiðendum um  þá hækkun mótframlags í lífeyrissjóði á almennum markaði sem varð 1. júlí sl. og nýja tegund séreignar, sem nefnd er "tilgreind séreign."  Þeir sem valið hafa blandaða leið hjá sjóðnum þurfa ekki að aðhafast. Þeirra framlag umfram 10% mun áfram verða ráðstafað í séreign þeirra. Lesa meira

Fréttir: ágúst 2017

Um flækjur og forsjárhyggju

Skrifstofu Lífsverks hafa borist fyrirspurnir frá sjóðfélögum og launagreiðendum um  þá hækkun mótframlags í lífeyrissjóði á almennum markaði sem varð 1. júlí sl. og nýja tegund séreignar, sem nefnd er "tilgreind séreign."  Þeir sem valið hafa blandaða leið hjá sjóðnum þurfa ekki að aðhafast. Þeirra framlag umfram 10% mun áfram verða ráðstafað í séreign þeirra. Lesa meira