Vaxtabreyting 1. janúar - 30.11.2022

Í ljósi vaxtahækkunar Seðlabanka Íslands þann 23. nóvember sl. hefur stjórn Lífsverks ákveðið að vextir óverðtryggðra grunnlána til sjóðfélaga muni hækka frá og með 1. janúar 2023 og verða 7,05%. Jafnframt munu vextir verðtryggðra grunnlána hækka frá sama tíma og verða 1,9%. Vextir verðtryggðra lána með föstum vöxtum út lánstímann verða óbreyttir, 3,20%.

Lesa meira

Fyrirhuguð slit ÍL-sjóðs og sterk lagaleg staða lífeyrissjóða - 25.11.2022

Fyrirhuguð lagasetning um skuldaskil eða gjaldþrot ÍL-sjóðs getur haft í för með sér tugi milljarða króna tjón í formi skertra lífeyrisréttinda fyrir almenning ákveði fjármálaráðherra halda fyrirhuguðum áformum til streitu.

Lesa meira

Óvissa með skuldabréf ÍL-sjóðs - 2.11.2022

Eftir tilkynningu Fjármála- og efnahagsráðherra í síðasta mánuði um að mögulega verði brotið gegn skilmálum skuldabréfa ÍL-sjóðs með lagasetningu og bréfin greidd upp fyrir lokagjalddaga, hefur óvissa skapast með verðmæti þessara bréfa á markaði.

Lesa meira

Fréttir: nóvember 2022

Óvissa með skuldabréf ÍL-sjóðs

Eftir tilkynningu Fjármála- og efnahagsráðherra í síðasta mánuði um að mögulega verði brotið gegn skilmálum skuldabréfa ÍL-sjóðs með lagasetningu og bréfin greidd upp fyrir lokagjalddaga, hefur óvissa skapast með verðmæti þessara bréfa á markaði.

Lesa meira

Fyrirhuguð slit ÍL-sjóðs og sterk lagaleg staða lífeyrissjóða

Fyrirhuguð lagasetning um skuldaskil eða gjaldþrot ÍL-sjóðs getur haft í för með sér tugi milljarða króna tjón í formi skertra lífeyrisréttinda fyrir almenning ákveði fjármálaráðherra halda fyrirhuguðum áformum til streitu.

Lesa meira

Vaxtabreyting 1. janúar

Í ljósi vaxtahækkunar Seðlabanka Íslands þann 23. nóvember sl. hefur stjórn Lífsverks ákveðið að vextir óverðtryggðra grunnlána til sjóðfélaga muni hækka frá og með 1. janúar 2023 og verða 7,05%. Jafnframt munu vextir verðtryggðra grunnlána hækka frá sama tíma og verða 1,9%. Vextir verðtryggðra lána með föstum vöxtum út lánstímann verða óbreyttir, 3,20%.

Lesa meira