Lífsverk - lífeyrir, lífeyrislán og séreignasparnaður fyrir verkfræðinga

Lífeyrir

sereign

Lífeyrir ævilangt

Hærra hlutfall ævilangs lífeyris en hjá

sambærilegum sjóðum.


Nánar

Lán

lan

Lán til sjóðfélaga

Hagkvæmir vextir verðtryggðra húsnæðislána til langs tíma.


Nánar

Séreign

lifff

Séreignarsparnaður

Viðbót við ævilangan lífeyri og val um fyrirkomulag útgreiðslu.

Gera samning

Nánar

Fréttir og tilkynningar

21.6.2016 : Mótframlag hækkar í 8,5% frá og með 1. júlí

Mótframlag launagreiðanda í lífeyrissjóð hækkar í 8,5% frá og með júlímánuði
samkvæmt kjarasamningi ASÍ o.fl. við Samtök atvinnulífsins.

25.5.2016 : Vefflugan veffréttablað 6.tbl.

Landssamtök lífeyrissjóða hafa sent frá sér 6. tbl. af veffréttablaðinu Vefflugan.
Þar má finna margvíslegar upplýsingar um lífeyrismál ásamt starfsemi lífeyrissjóðanna.

29.4.2016 : Dómsúrskurður í máli Lífsverks gegn VÍS

Þann 25. apríl síðastliðinn féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli Lífsverks lífeyrissjóðs („Lífsverk“) gegn Vátryggingafélagi Íslands hf. („VÍS“) og fyrrum stjórnendum sjóðsins.
Mál þetta höfðaði Lífsverk á hendur framangreindum aðilum vegna fjárfestinga sem stjórnendurnir tóku ákvarðanir um  á árinu 2008. Niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur var Lífsverki í vil og voru stefndu dæmdir til að greiða Lífsverki skaðabætur.

Fréttasafn