Ráðuneytið synjar meðferð bótagreiðslunnar - 28.9.2017

Á aukaaðalfundi Lífsverks 22. júní sl. var samþykkt réttindaaukning til sjóðfélaga um 1,42% miðað við réttindi 1. september 2009 og samsvarandi eingreiðsla til þeirra sem fengið höfðu lífeyrisgreiðslur frá sjóðnum frá sama tíma. Um var að ræða tillögu stjórnar um breytingar á samþykktum, er laut að ráðstöfun bótagreiðslu frá VÍS vegna tiltekinna fjárfestinga á árinu 2008. 

Lesa meira

Góð ávöxtun á fyrri hluta ársins - 22.9.2017

Ávöxtun Lífsverks fyrstu 6 mánuði ársins 2017 var góð en á tímabilinu var hækkun á innlendum hlutabréfamarkaði auk þess sem vaxtalækkanir Seðlabankans höfðu góð áhrif á skuldabréfamarkaðinn. Góð ávöxtun var einnig á erlendum hlutabréfamörkuðum en styrking krónunnar dró þó úr ávöxtun erlendra eigna í krónum talið. Nafnávöxtun samtryggingardeildar Lífsverks fyrstu 6 mánuði ársins 2017 var 3,3% og hrein raunávöxtun, að teknu tilliti til kostnaðar, var 2,0%. 

Lesa meira

Breytingar á lánareglum - 1.9.2017

Frá 1. september verður sú breyting á lánareglum Lífsverks að hámarksveðhlutfall sjóðfélagalána verður 75% af gildandi fasteignamati viðkomandi fasteignar, eða söluvirði samkvæmt nýlegum kaupsamningi, en hámarksveðhlutfall miðast ekki við metið markaðsvirði eins og verið hefur.

Lesa meira

Fréttir: september 2017

Breytingar á lánareglum

Frá 1. september verður sú breyting á lánareglum Lífsverks að hámarksveðhlutfall sjóðfélagalána verður 75% af gildandi fasteignamati viðkomandi fasteignar, eða söluvirði samkvæmt nýlegum kaupsamningi, en hámarksveðhlutfall miðast ekki við metið markaðsvirði eins og verið hefur.

Lesa meira

Góð ávöxtun á fyrri hluta ársins

Ávöxtun Lífsverks fyrstu 6 mánuði ársins 2017 var góð en á tímabilinu var hækkun á innlendum hlutabréfamarkaði auk þess sem vaxtalækkanir Seðlabankans höfðu góð áhrif á skuldabréfamarkaðinn. Góð ávöxtun var einnig á erlendum hlutabréfamörkuðum en styrking krónunnar dró þó úr ávöxtun erlendra eigna í krónum talið. Nafnávöxtun samtryggingardeildar Lífsverks fyrstu 6 mánuði ársins 2017 var 3,3% og hrein raunávöxtun, að teknu tilliti til kostnaðar, var 2,0%. 

Lesa meira

Ráðuneytið synjar meðferð bótagreiðslunnar

Á aukaaðalfundi Lífsverks 22. júní sl. var samþykkt réttindaaukning til sjóðfélaga um 1,42% miðað við réttindi 1. september 2009 og samsvarandi eingreiðsla til þeirra sem fengið höfðu lífeyrisgreiðslur frá sjóðnum frá sama tíma. Um var að ræða tillögu stjórnar um breytingar á samþykktum, er laut að ráðstöfun bótagreiðslu frá VÍS vegna tiltekinna fjárfestinga á árinu 2008. 

Lesa meira