Vaxtabreyting 1. júní

26.4.2023

  • Lykillinn að góðri framtíð er að huga að henni strax

Á stjórnarfundi í gær fyrir aðalfundinn ákvað stjórn breytingu á vöxtum á sjóðfélagalánum. Vextir óverðtryggðra grunnlána hækka úr 7,95% í 8,95% og vextir verðtryggðra grunnlána með breytilegum vöxtum hækka úr 2,1% í 2,3%. Vextir verðtryggðra lána með föstum vöxtum eru óbreyttir. Tekur gildi 1. júní.

Þessi hækkun á óverðtryggðu vöxtunum um 1% kemur í kjölfar síðustu stýrivaxtahækkunar Seðlabankans um sömu prósentu.


Fréttir

Vaxtabreyting 1. júní

Á stjórnarfundi í gær fyrir aðalfundinn ákvað stjórn breytingu á vöxtum á sjóðfélagalánum. Vextir óverðtryggðra grunnlána hækka úr 7,95% í 8,95% og vextir verðtryggðra grunnlána með breytilegum vöxtum hækka úr 2,1% í 2,3%. Vextir verðtryggðra lána með föstum vöxtum eru óbreyttir. Tekur gildi 1. júní.

Þessi hækkun á óverðtryggðu vöxtunum um 1% kemur í kjölfar síðustu stýrivaxtahækkunar Seðlabankans um sömu prósentu.