Nýr starfsmaður

7.8.2014

Arnar Ingi Einarsson hefur verið ráðinn sem sérfræðingur í eignastýringu sjóðsins.  Arnar útskrifaðist með B.S. gráðu í véla- og iðnaðarverkfræði frá HÍ, er með M.Sc. í Mathematical Modelling and Computation frá DTU í Danmörku, og Elite M.Sc. í Advanced Economics and Finance frá Copenhagen Business School.

Arnar hefur komið að verkefnum og starfað hjá VST hf., FIH erhvervsbank, Mediacom Business Science Nordic og Den Danske Bank.  Undanfarið hefur Arnar starfað sem ráðgjafi við rekstrar- og fjármálaráðgjöf og greiningar hjá ENTRA ehf.  Arnar hóf störf hjá sjóðnum í ágúst 2014.

Fréttir

Nýr starfsmaður

Arnar Ingi Einarsson hefur verið ráðinn sem sérfræðingur í eignastýringu sjóðsins.  Arnar útskrifaðist með B.S. gráðu í véla- og iðnaðarverkfræði frá HÍ, er með M.Sc. í Mathematical Modelling and Computation frá DTU í Danmörku, og Elite M.Sc. í Advanced Economics and Finance frá Copenhagen Business School.

Arnar hefur komið að verkefnum og starfað hjá VST hf., FIH erhvervsbank, Mediacom Business Science Nordic og Den Danske Bank.  Undanfarið hefur Arnar starfað sem ráðgjafi við rekstrar- og fjármálaráðgjöf og greiningar hjá ENTRA ehf.  Arnar hóf störf hjá sjóðnum í ágúst 2014.