Hluthafafundur Íslandsbanka 2025
Hluthafafundur Íslandsbanka hf. var haldinn miðvikudaginn 30. júní 2025 kl. 16:00 í höfuðstöðvum bankans.
| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Tillaga stjórnar að breytingum á starfskjarastefnu bankans | Stjórn | Hjáseta |
| Ályktunartillaga um stjórnarmann Íslandsbanka hf. (vantraust) | Vilhjálmur Bjarnason | Á móti |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.