Hluthafafundur Fly Play 2025
Hluthafafundur Fly Play hf.var haldinn föstudaginn 15.ágúst 2025 kl.16:00, í skrifstofu félagsins
| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Tillaga um útgáfu breytanlegra skuldabréfa að höfuðstól að hámarki ISK 2.425.000.000 | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um að veita stjórn félagsins heimild til að gefa út breytanleg skuldabréf að höfuðstól að hámarki ISK 450.000.000 | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um að veita stjórn félagsins heimild til að hækka hlutafé um allt að ISK 4.150.000.000 að nafnverði til að uppfylla réttindi skuldabréfaeigenda til umbreytingar | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um að breyta samþykktum félagsins í samræmi við framangreinda heimild. | Stjórn | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.