Meðferð atkvæðisréttar

Lífsverk leitast við að sækja hluthafafundi þeirra félaga sem sjóðurinn á eignarhlut í. Almennt styður Lífsverk tillögur stjórnar á hluthafafundum, enda sé þess gætt að langtímahagsmunir félagsins fari saman við hagsmuni sjóðfélaga.

Meðferð Lífsverks á atkvæðisrétti í stjórnarkjöri á hluthafafundum skráðra félaga 2025 og frávik frá tillögum stjórnar er birt hér að neðan.

Hluthafafundur Brim 2025

30. júní 2025

Hluthafafundur Brim.hf var haldinn mánudaginn 30.júní 2025 kl.10:00, að Norðurgarði 1, 101 Reykjavík

DagskrárliðurLagt fram afAfgreiðsla*
Endurskoðaður ársreikningur móðurfélagsins lagður fram til staðfestingar
StjórnSamþykkt

*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.