Aðalfundur Solid Clouds 2025
Aðalfundur Solid Clouds hf. árið 2025 var haldinn þriðjudaginn 29. apríl kl. 16:00 í höfuðstöðvum félagsins, Eiðistorgi 17, 170 Seltjarnarnesi.
| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Skýrsla stjórnar um hag félagsins og rekstur þess á liðnu starfsári | Kynning | |
| Ársreikningur félagsins fyrir liðið starfsár lagður fram ásamt athugasemdum endurskoðenda þess til samþykktar | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um meðferð hagnaðar eða taps félagsins á síðastliðnu rekstrarári og ákvörðun um arðgreiðslur | Stjórn | Samþykkt |
| Kosning stjórnar félagsins: | ||
| Andrea Olsen | X | |
| Áslaug Eva Björnsdóttir | ||
| Bergþóra Halldórsdóttir | X | |
| Davíð Gunnarsson | X | |
| Eggert Árni Gíslason | X | |
| Elías Skúli Skúlason | X | |
| Kosning varamanna í stjórn félagsins | Sjálfkjörið | |
| Kjör endurskoðanda félagsins | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um þóknun stjórnarmanna félagsins | Stjórn | Samþykkt |
| Starfskjarastefna félagsins lögð fram til samþykktar | Stjórn | Samþykkt |
| Umræður og atkvæðagreiðslur um önnur málefni sem löglega eru upp borin | ||
| Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins | Stjórn | Samþykkt |
| Kynning á framþróun nýjasta leik félagsins, Starborne Frontiers |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.