Meðferð atkvæðisréttar

Lífsverk leitast við að sækja hluthafafundi þeirra félaga sem sjóðurinn á eignarhlut í. Almennt styður Lífsverk tillögur stjórnar á hluthafafundum, enda sé þess gætt að langtímahagsmunir félagsins fari saman við hagsmuni sjóðfélaga.

Meðferð Lífsverks á atkvæðisrétti í stjórnarkjöri á hluthafafundum skráðra félaga 2025 og frávik frá tillögum stjórnar er birt hér að neðan.

Aðalfundur Oculis 2025

Aðalfundur Oculis Holding AG 2025 var haldinn miðvikudaginn 4. júní kl. 13:00 að Ochsen-Zug, Kolinplatz 11,CH-6300 Zug, Switzerland,

4. júní 2025

DagskrárliðurLagt fram af                         Afgreiðsla*                     
Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemina á liðnu starfsáriKynning
Ársreikningur og samstæðureikningur félagsins fyrir liðið starfsár lagður fram til samþykktarStjórnSamþykkt
Ákvörðun um ráðstöfun hagnaðar eða taps fyrir liðið starfsárStjórnSamþykkt
Tillaga um staðfestingu aðgerða og ákvarðana stjórnar og framkvæmdastjórnar fyrir liðið reikningsár, sem lauk 31. desember 2024Samþykkt
Kosning formanns stjórnar og annarra stjórnarmanna

Sjálfkjörið

Kosning fulltrúa í starfskjaranefndStjórnSjálfkjörið
Kosning endurskoðandaStjórnSamþykkt
Tillaga stjórnar um óháðan umboðsaðilaStjórnSamþykkt
Ákvörðun um þóknun til framkvæmdastjórnarStjórnHjáseta
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmannaStjórnHjáseta
Tillaga um óskuldbindandi álit á starfskjaraskýrslu ársins 2024Stjórn

Hjáseta

Tillögur um hlutafjárhækkun og viðeignandi breytingar á málsgreinum 1 til 3 í grein 3a í á samþykktum félagsinsStjórn Á móti
Tillaga um skilyrta heimild til útgáfu á hlutafé fyrir starfsmenn og einstaklinga í sambærilegum stöðum til að uppfylla kaupréttasamninga og tilheyrandi breytingar á samþykktum Stjórn Á móti 

*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.