Aðalfundur Oculis 2025
Aðalfundur Oculis Holding AG 2025 var haldinn miðvikudaginn 4. júní kl. 13:00 að Ochsen-Zug, Kolinplatz 11,CH-6300 Zug, Switzerland,
| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemina á liðnu starfsári | Kynning | |
| Ársreikningur og samstæðureikningur félagsins fyrir liðið starfsár lagður fram til samþykktar | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um ráðstöfun hagnaðar eða taps fyrir liðið starfsár | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um staðfestingu aðgerða og ákvarðana stjórnar og framkvæmdastjórnar fyrir liðið reikningsár, sem lauk 31. desember 2024 | Samþykkt | |
| Kosning formanns stjórnar og annarra stjórnarmanna | Sjálfkjörið | |
| Kosning fulltrúa í starfskjaranefnd | Stjórn | Sjálfkjörið |
| Kosning endurskoðanda | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga stjórnar um óháðan umboðsaðila | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um þóknun til framkvæmdastjórnar | Stjórn | Hjáseta |
| Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna | Stjórn | Hjáseta |
| Tillaga um óskuldbindandi álit á starfskjaraskýrslu ársins 2024 | Stjórn | Hjáseta |
| Tillögur um hlutafjárhækkun og viðeignandi breytingar á málsgreinum 1 til 3 í grein 3a í á samþykktum félagsins | Stjórn | Á móti |
| Tillaga um skilyrta heimild til útgáfu á hlutafé fyrir starfsmenn og einstaklinga í sambærilegum stöðum til að uppfylla kaupréttasamninga og tilheyrandi breytingar á samþykktum | Stjórn | Á móti |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.