Meðferð atkvæðisréttar

Lífsverk leitast við að sækja hluthafafundi þeirra félaga sem sjóðurinn á eignarhlut í. Almennt styður Lífsverk tillögur stjórnar á hluthafafundum, enda sé þess gætt að langtímahagsmunir félagsins fari saman við hagsmuni sjóðfélaga.

Meðferð Lífsverks á atkvæðisrétti í stjórnarkjöri á hluthafafundum skráðra félaga 2025 og frávik frá tillögum stjórnar er birt hér að neðan.

Aðalfundur JBT Marel Corporation 2025

Aðalfundur JBT Marel Corporation árið 2025 fór fram fimmtudaginn 15. maí klukkan 14:30. Fundurinn var haldinn rafrænt.

15. maí 2025

DagskrárliðurLagt fram af                                   Afgreiðsla*                             
Kosning stjórnarmanna (e. Election of Directors):Stjórn
Alan D. FeldmanX
Lawrence V. Jackson
X
Ann E. Savage
X
Að samþykkja, á ráðgefandi grunni, óskuldbindandi ályktun um starfskjör nafngreindra framkvæmdastjóra félagsins (e. Approve, on an advisory basis, a non binding resolution regarding the compensation of the company's named executive officers)StjórnHjáseta
Að staðfesta skipun PricewaterhouseCoopers LLP sem sjálfstæðs, skráðs endurskoðunarfyrirtækis félagsins fyrir árið 2025 (e. Ratify the appointment of PricewaterhouseCoopers LLP as the company's independent registered public accounting firm for 2025).StjórnSamþykkt

*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér