Aðalfundur JBT Marel Corporation 2025
Aðalfundur JBT Marel Corporation árið 2025 fór fram fimmtudaginn 15. maí klukkan 14:30. Fundurinn var haldinn rafrænt.
| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Kosning stjórnarmanna (e. Election of Directors): | Stjórn | |
| Alan D. Feldman | X | |
| Lawrence V. Jackson | X | |
| Ann E. Savage | X | |
| Að samþykkja, á ráðgefandi grunni, óskuldbindandi ályktun um starfskjör nafngreindra framkvæmdastjóra félagsins (e. Approve, on an advisory basis, a non binding resolution regarding the compensation of the company's named executive officers) | Stjórn | Hjáseta |
| Að staðfesta skipun PricewaterhouseCoopers LLP sem sjálfstæðs, skráðs endurskoðunarfyrirtækis félagsins fyrir árið 2025 (e. Ratify the appointment of PricewaterhouseCoopers LLP as the company's independent registered public accounting firm for 2025). | Stjórn | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.