Meðferð atkvæðisréttar

Lífsverk leitast við að sækja hluthafafundi þeirra félaga sem sjóðurinn á eignarhlut í. Almennt styður Lífsverk tillögur stjórnar á hluthafafundum, enda sé þess gætt að langtímahagsmunir félagsins fari saman við hagsmuni sjóðfélaga.

Meðferð Lífsverks á atkvæðisrétti í stjórnarkjöri á hluthafafundum skráðra félaga 2025 og frávik frá tillögum stjórnar er birt hér að neðan.

Aðalfundur Haga 2025

Aðalfundur Haga hf. 2025 var haldinn þriðjudaginn 27. maí kl. 15:00 á Nauthól, Nauthólsvegi 106 í Reykjavík

27. maí 2025

DagskrárliðurLagt fram afAfgreiðsla*         
Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemina á liðnu starfsáriKynning
Ársreikningur og samstæðureikningur félagsins fyrir liðið starfsár, ásamt skýrslu endurskoðanda, lagður fram til samþykktarStjórnSamþykkt
Ákvörðun um ráðstöfun hagnaðar félagsins á reikningsárinu 2024/25StjórnSamþykkt
Breyting á samþykktum félagsins > Grein 3.18 um dagskrá aðalfundarStjórnSamþykkt 
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og undirnefndaStjórnSamþykkt
Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu og skýrsla starfskjaranefndarStjórnSamþykkt
Kosning þriggja fulltrúa í tilnefningarnefndStjórnSamþykkt
Kosning stjórnar félagsinsSjálfkjörið
Kosning endurskoðandaStjórnSamþykkt
Kosning um utanaðkomandi nefndarmann í endurskoðunarnefndStjórnSamþykkt
Ákvörðun um heimild stjórnar til kaupa á eigin bréfumStjórnSamþykkt

*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.