Meðferð atkvæðisréttar

Lífsverk leitast við að sækja hluthafafundi þeirra félaga sem sjóðurinn á eignarhlut í. Almennt styður Lífsverk tillögur stjórnar á hluthafafundum, enda sé þess gætt að langtímahagsmunir félagsins fari saman við hagsmuni sjóðfélaga.

Meðferð Lífsverks á atkvæðisrétti í stjórnarkjöri á hluthafafundum skráðra félaga 2025 og frávik frá tillögum stjórnar er birt hér að neðan.

Aðalfundur Eikar 2025

10. apríl 2025

Aðalfundur Eikar fasteignafélags hf. var haldinn kl. 14:00 fimmtudaginn 10. apríl 2025 að Sjálandi, Ránargrund 4, 210 Garðabæ

DagskrárliðurLagt fram af Afgreiðsla*                
Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemina síðastliðið ár Kynning
Ársreikningur og samstæðureikningur félagsins, ásamt skýrslu endurskoðanda, lagðir fram til staðfestingarStjórnSamþykkt
Ákvörðun um hvernig fara skuli með hagnað eða tap félagsins á reikningsárinu og greiðslu arðsStjórnSamþykkt
Ákvörðun um þóknun til stjórnar og nefnda fyrir störf þeirra fyrir komandi starfsárStjórnSamþykkt
Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu félagsinsStjórnSamþykkt
 Kosning félagsstjórnar  
 Albert Þór Jónsson  
 Bjarni Kristján Þorvarðarson  X
 Eyjólfur Árni Rafnsson  X
 Guðrún Bergsteinsdóttir  X
 Gunnar Þór Gíslason  X
 Ragnheiður Harðar Harðardóttir  X
Kosning tveggja fulltrúa í tilnefningarnefndStjórnSjálfkjörið
Tillaga stjórnar um breytingu á samþykktumStjórn Samþykkt
Tillaga stjórnar um breytingu á starfsreglum tilnefningarnefndarStjórnSamþykkt
Kosning löggilts endurskoðanda eða endurskoðunarfélags Stjórn Samþykkt
Heimild til kaupa á eigin hlutum Stjórn Samþykkt
Tillaga um lækkun hlutafjárStjórnSamþykkt

*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.