Aðalfundur Brim hf. árið 2025
Aðalfundur Brims hf. var haldinn kl. 16:30 fimmtudaginn 20. mars 2025 að Norðurgarði 1, 101 Reykjavík.
| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemina síðastliðið ár | Kynning | |
| Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til staðfestingar | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga stjórnar um greiðslu arðs | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um þóknun stjórnarmanna | Stjórn | Samþykkt |
| Kosning stjórnar og undirnefnda félagsins | Sjálfkjörið | |
| Kosning endurskoðenda | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga stjórnar um utanaðkomandi nefndarmann í endurskoðunarnefnd | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um að stjórn fái heimild til kaupa á eigin bréfum | Stjórn | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.