Aðalfundur Amaroq Minerals Ltd. árið 2025
| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemina fyrir fjárhagsárið sem lauk 31. desember 2023 | Kynning | |
| Samþykkt ársreikninga fyrirtækisins fyrir fjárhagsárið sem lauk 31. desember 2024 | Stjórn | Samþykkt |
| Kosning í stjórn fyrirtækisins | Sjálfkjörið | |
| Tillaga um að endurskipa BDO Canada LLP sem endurskoðendur fyrirtækisins | Stjórn | Samþykkt |
| Almenn ályktun um að samþykkja kaupréttarsamninga fyrirtækisins | Stjórn | Á móti |
| Almenn ályktun um að samþykkja saminga félagsins um skilyrt hlutabréf | Stjórn | Á móti |
Sérstök ályktun um nafnabreytingu félagsins í "Amaroq Ltd." eða annað nafn sem stjórn félagsins ákveður að eigin vild sé viðeigandi | Stjórn | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.
Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér