Meðferð atkvæðisréttar

Lífsverk leitast við að sækja hluthafafundi þeirra félaga sem sjóðurinn á eignarhlut í. Almennt styður Lífsverk tillögur stjórnar á hluthafafundum, enda sé þess gætt að langtímahagsmunir félagsins fari saman við hagsmuni sjóðfélaga.

Meðferð Lífsverks á atkvæðisrétti í stjórnarkjöri á hluthafafundum skráðra félaga 2025 og frávik frá tillögum stjórnar er birt hér að neðan.

Aðalfundur Amaroq Minerals Ltd. árið 2025

13. júní 2025

DagskrárliðurLagt fram afAfgreiðsla*         
Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemina fyrir fjárhagsárið sem lauk 31. desember 2023


Kynning
Samþykkt ársreikninga fyrirtækisins fyrir fjárhagsárið sem lauk 31. desember 2024 StjórnSamþykkt
Kosning í stjórn fyrirtækisins
Sjálfkjörið
Tillaga um að endurskipa BDO Canada LLP sem endurskoðendur fyrirtækisinsStjórn

Samþykkt

Almenn ályktun um að samþykkja kaupréttarsamninga fyrirtækisinsStjórnÁ móti
Almenn ályktun um að samþykkja saminga félagsins um skilyrt hlutabréfStjórnÁ móti

Sérstök ályktun um nafnabreytingu félagsins í "Amaroq Ltd." eða annað nafn sem stjórn félagsins ákveður að eigin vild sé viðeigandi

StjórnSamþykkt

*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér