Aðalfundur Alvotech S.A. árið 2025
Aðalfundur Alvotech S.A. var haldinn kl. 9.00 CEST miðvikudaginn 25. júní 2025 í Lúxemborg, á skrifstofu lögfræðistofunnar Arendt.
| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemina fyrir fjárhagsárið sem lauk 31. desember 2024 | Kynning | |
| Samþykkt ársreikninga félagsins fyrir fjárhagsárið sem lauk 31. desember 2024 | Stjórn | Samþykkt |
| Samþykkt samstæðureikninga Alvotech hópsins fyrir fjárhagsárið sem lauk 31. desember 2024 | Stjórn | Samþykkt |
| Staðfesting á tapi félagsins fyrir fjárhagsárið sem lauk 31. desember 2024 og ráðstöfun afkomu | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um lausn fulltrúa stjórnar félagsins frá ábyrgð og umboði fyrir liðið reikningsár, sem lauk 31. desember 2024 | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um að endurnýja umboð Deloitte Audit sem óháðs endurskoðanda | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um að endurnýja umboð stjórnarmanna í félaginu | Stjórn | Samþykkt |
| Kynning og ráðgefandi leiðbeiningar til stjórnar um samþykkt starfskjaraskýrslu félagsins | Stjórn | Á móti |
| Endurnýjun heimildar til hækkunar og lækkunar heimils hlutafjár, afsal forgangsréttar og breyting á samþykktum félagsins | Stjórn | Á móti |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.
Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér