Hluthafafundur Reita í febrúar 2024
Hluthafafundur Reita fasteignafélags hf. var haldinn fimmtudaginn 1. febrúar 2024 kl. 16:00 á skrifstofu félagsins að Kringlunni 4-12 í Reykjavík.
| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Kosning endurskoðunarfyrirtækis | Stjórn | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.