Aðalfundur VÍS 2024
Aðalfundur Vátryggingafélags Íslands hf. árið 2024 var haldinn fimmtudaginn 21. mars kl. 16:00 í höfuðstöðvum félagsins að Ármúla 3 í Reykjavík.
| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins | Kynning | |
| Stjórnin leggur fram til afgreiðslu endurskoðaðan ársreikning félagsins | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um tillögu stjórnar um hvernig fara skuli með hagnað félagsins og greiðslu arðs | Stjórn | Samþykkt |
| Samþykkt starfskjarastefnu félagsins | Stjórn | Á móti |
| Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins | Stjórn | |
| Tillaga I: Tillaga um breytingar á heiti félagsins | Samþykkt | |
| Tillaga II: Tillaga um heimild stjórnar til hækkunar hlutafjár vegna kaupréttakerfis og niðurfelling forgangsréttar | Á móti | |
| Ákvörðun um þóknun til stjórnar, undirnefnda stjórnar og tilnefningarnefndar | Stjórn |
Samþykkt |
| Kosning stjórnar félagsins | Sjálfkjörið | |
| Kosning endurskoðunarfélags | Stjórn | Samþykkt |
| Kosning tilnefningarnefndar félagsins | Stjórn | Samþykkt |
| Kosning nefndarmanns í endurskoðunarnefnd félagsins | Stjórn | Samþykkt |
| Tillögur um heimild til kaupa á eigin hlutum | Stjórn | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.