Aðalfundur Regins 2024
Aðalfundur Regins hf. var haldinn klukkan 16:00, þriðjudaginn 12. mars 2024 í fundarsalnum Kaldalón, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, Austurbakka 2, 101 Reykjavík.
| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár | Kynning | |
| Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda lagður fram til staðfestingar | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar eða taps á næstliðnu reikningsári | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu lögð fram til samþykktar | Stjórn | Á móti |
| Tillaga stjórnar um kaupréttarkerfi og heimild til hækkunar hlutafjár | Stjórn | Á móti |
| Ákvörðun um heimild til stjórnar um kaup á eigin bréfum í samræmi við tillögu stjórnar þar að lútandi | Stjórn | Samþykkt |
| Tillögur til breytinga á samþykktum | Stjórn | Samþykkt |
| Kosning félagsstjórnar: | ||
| Benedikt Olgeirsson | X | |
| Bryndís Hrafnkelsdóttir | X | |
| Guðrún Tinna Ólafsdóttir | X | |
| Heiðrún Emilía Jónsdóttir | X | |
| Sólveig R. Gunnarsdóttir | ||
| Tómas Kristjánsson | X | |
| Kosning endurskoðanda | Stjórn | Samþykkt |
| Tilnefning nefndarmanna í endurskoðunarnefnd | Stjórn | Samþykkt |
| Kosning nefndarmanna í tilnefningarnefnd | Stjórn | Sjálfkjörið |
| Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna, nefndarmanna undirnefnda stjórnar og tilnefningarnefndar. | Stjórn | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.