Aðalfundur Eikar 2024
Aðalfundur Eikar fasteignafélags hf. var haldinn kl. 16:00 fimmtudaginn 11. apríl 2024 að Sjálandi, Ránargrund 4, 210 Garðabæ
| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemina síðastliðið ár | Kynning | |
| Ársreikningur og samstæðureikningur félagsins, ásamt skýrslu endurskoðanda, lagðir fram til staðfestingar | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um hvernig fara skuli með hagnað eða tap félagsins á reikningsárinu og greiðslu arðs | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um þóknun til stjórnar og nefnda fyrir störf þeirra fyrir komandi starfsár | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu félagsins | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um breytingu á samþykktum | Stjórn | Samþykkt |
| Kosning félagsstjórnar | Sjálfkjörið | |
| Kosning tveggja fulltrúa í tilnefningarnefnd | Stjórn |
Sjálfkjörið |
| Kosning löggilts endurskoðanda eða endurskoðunarfélags | Stjórn | Samþykkt |
| Heimild til kaupa á eigin hlutum | Stjórn | Samþykkt |
| Ályktunartillaga um breytingu á arðgreiðslustefnu stjórnar | Brimgarðar ehf | Samþykkt |
| Ályktunartillaga til leiðbeiningar fyrir stjórn um breytingar á samþykktum félagsins er varðar skipun tilnefningarnefndar (allir nefndarmenn séu kosnir af hluthöfum) | Gildi | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.
Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.