Aðalfundur Solid Clouds 2023
Aðalfundur Solid Clouds hf. árið 2023 var haldinn föstudaginn 28. apríl kl. 16:00 í aðalsal Arion banka, Borgartúni 19, 105 Reykjavík.
| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Skýrsla stjórnar um rekstur og starfsemi félagsins síðastliðið rekstrarár | Kynning | |
| Staðfesting ársreiknings félagsins fyrir síðastliðið rekstrarár | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um meðferð hagnaðar eða taps félagsins á síðastliðnu rekstrarári | Stjórn | Samþykkt |
| Starfskjarastefna félagsins lögð fram til samþykktar | Stjórn | Samþykkt |
| Kosning stjórnar og varamanna í stjórn félagsins | ||
| Stjórn | Sjálfkjörið | |
| Varastjórn (x þýðir að Lífsverk greiddi viðkomandi atkvæði) | ||
| Heimir Þorsteinsson | X | |
| Guðmundur Ingi Jónsson | X | |
| Davíð Gunnarsson | X | |
| Bergvin Oddsson | ||
| Tillaga stjórnar um breytingu á samþykktum félagsins | Stjórn | Engar tillögur |
| Kjör endurskoðanda félagsins | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um þóknun stjórnarmanna félagsins og undirnefnda | Stjórn | Samþykkt |