Aðalfundur Síldarvinnslunnar 2023
Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. árið 2023 var haldinn þriðjudaginn 18. apríl kl. 14:00 í Safnahúsinu í Neskaupstað.
| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Skýrsla stjórnar | Kynning | |
| Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til staðfestingar | Stjórn | Samþykkt |
| Tekin ákvörðun um greiðslu arðs | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu | Stjórn | Samþykkt |
| Ákveðin þóknun til stjórnar félagsins og endurskoðunarnefndar | Stjórn | Samþykkt |
| Stjórnarkjör (x þýðir að Lífsverk greiddi viðkomandi atkvæði) | ||
| Anna Guðmundsdóttir | X | |
| Ásgerður Halldórsdóttir | ||
| Baldur Már Helgason | X | |
| Erla Ósk Pétursdóttir | X | |
| Guðmundur Rafnkell Gíslason | X | |
| Þorsteinn Már Baldursson | X | |
| Varastjórn | Sjálfkjörið | |
| Kjör endurskoðenda | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um heimild stjórnar til kaupa á eigin hlutum | Stjórn | Samþykkt |
* Lífsverk er ekki hluthafi í Síldarvinnslunni þegar aðalfundur fór fram