Aðalfundur Origo 2023
Aðalfundur Origo hf. 2023 var haldinn fimmtudaginn 3. mars klukkan 14.00 og var fundurinn rafrænn auk þess sem hægt var að mæta í höfuðstöðvar félagsins að Borgartúni 37, Reykjavík.
| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Skýrsla stjórnar um starfsemi þess síðastliðið rekstrarár | Kynning | |
| Staðfesting ársreiknings og tekin ákvörðun um hvernig fara skuli með hagnað félagsins á reikningsárinu | Stjórn | Samþykkt |
| Tekin ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og fyrir setu í undirnefndum | Stjórn | Samþykkt |
| Tillögur stjórnar um starfskjarastefnu félagsins | Stjórn | Hjáseta |
| Kosning stjórnar félagsins | Sjálfkjörið | |
| Kosning endurskoðanda | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga stjórnar um staðfestingu á skipan tveggja fulltrúa í tilnefningarnefnd | Stjórn | Sjálfkjörið |
| Tillögur frá hluthöfum sem ber að taka á dagskrá: | ||
| Tillaga AU 22 ehf. um töku hlutabréfa Origo hf. úr viðskiptum á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland hf. | AU 22 ehf. | Samþykkt |
| Tillaga AU 22 ehf. um breytingu á grein 5.1 í samþykktum og kosningu til varastjórnar | AU 22 ehf. | Samþykkt |
| Kosning til varastjórnar | Sjálfkjörið | |
| Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutum sbr. 55. gr. hlutafélagalaga | Stjórn | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.