Aðalfundur Nova 2023
Aðalfundur Nova hf. 2023 var haldinn miðvikudaginn 29. mars kl. 16:00 að Lágmúla 9, 108 Reykjavík.
| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Skýrsla stjórnar um hag félagsins og rekstur þess á liðnu starfsári | Kynning | |
| Endurskoðaðir ársreikningar félagsins fyrir liðið starfsár lagðir fram til samþykktar | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga stjórnar um greiðslu arðs og ráðstöfun hagnaðar | Stjórn | Samþykkt |
| Kjör endurskoðenda | Stjórn | Sjálfkjörið |
| Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu félagsins | Stjórn | Samþykkt |
| Stjórnarkjör (x þýðir að Lífsverk greiddi viðkomandi atkvæði) | ||
| Hugh Short | ||
| Hrund Rudolfsdóttir | X | |
| Jón Óttar Birgisson | X | |
| Jóhannes Þorsteinsson | X | |
| Magnús Árnason | X | |
| Sigríður Olgeirsdóttir | X | |
| Tillaga stjórnar um breytingu á starfsreglum tilnefningarnefndar | Stjórn | Samþykkt |
| Kjör tilnefningarnefndarmanna | Stjórn | Sjálfkjörið |
| Tillaga stjórnar um þóknun til stjórnarmanna | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga stjórnar um þóknun til nefndarmanna í endurskoðunarnefnd | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga stjórnar um þóknun til nefndarmanna í starfskjaranefnd og tilnefningarnefnd | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga stjórnar um heimild til kaupa á eigin hlutum, sbr. 55. gr. hlutafélagalaga | Stjórn | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.