Aðalfundur Íslandsbanka 2023
Aðalfundur Íslandsbanka hf. árið 2023 fór fram fimmtudaginn 16. mars í Norðurljósasal Hörpu, Reykjavík. Fundurinn hófst kl. 16:00.
| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Skýrsla stjórnar um rekstur og starfsemi bankans síðastliðið rekstrarár | Kynning | |
| Staðfesting ársreiknings bankans og samstæðureiknings fyrir næstliðið rekstrarár | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um greiðslu arðs | Stjórn | Samþykkt |
| Kosning stjórnar, varastjórnar bankans og formanns stjórnar | Sjálfkjörið | |
| Kosning endurskoðanda | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um þóknun stjórnarmanna bankans og laun nefndarmanna í undirnefndum stjórnar | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu bankans | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga stjórnar um starfsreglur tilnefningarnefndar bankans | Stjórn | Hjáseta |
| Tillögur stjórnar um breytingar á samþykktum bankans | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga stjórnar um heimild til kaupa á eigin hlutum og samsvarandi breyting á samþykktum | Stjórn | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.