Aðalfundur Fly Play 2023
Aðalfundur Fly Play hf. 2023 var haldinn miðvikudaginn 7. mars í Iðnó, menningarhúsi við Tjörnina, Vonarstræti 3, 101 Reykjavík.
| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi liðins starfsárs | Kynning | |
| Ársreikningur félagsins fyrir liðið starfsár, ásamt skýringum endurskoðanda, lagður fram til samþykktar | Stjórn | Samþykkt |
| Atkvæðagreiðsla um hvernig fara skuli með rekstrarniðurstöðu félagsins á árinu | Stjórn | Samþykkt |
| Kosning í stjórn félagsins | Sjálfkjörið | |
| Kosning löggilts endurskoðanda eða endurskoðunarstofu | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og undirnefnda stjórnar | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um starfskjarastefnu félagsins | Stjórn | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.