Meðferð atkvæðisréttar

Lífsverk leitast við að sækja hluthafafundi þeirra félaga sem sjóðurinn á eignarhlut í. Almennt styður Lífsverk tillögur stjórnar á hluthafafundum, enda sé þess gætt að langtímahagsmunir félagsins fari saman við hagsmuni sjóðfélaga.

Meðferð Lífsverks á atkvæðisrétti í stjórnarkjöri á hluthafafundum skráðra félaga 2022 og frávik frá tillögum stjórnar er birt hér að neðan.

Aðalfundur Skeljungs 2022

10. mars 2022

Aðalfundur Skeljungs hf. árið 2022 fór fram fimmtudaginn 10. mars á Reykjavík Edition, Austurbakka 2, 101 Reykjavík.

 Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*  
Tillaga um breytingar á starfskjarastefnu og
samþykki kaupréttaráætlunar
 Stjórn  Á móti  
Tillaga um breytingu á samþykktum til að heimila
hækkun hlutafjár vegna kaupréttaráætlunar
 Stjórn  Á móti  
Tillaga um breytingu á viðauka við samþykktir til að
heimila stjórn kaup á eigin hlutum
 Stjórn Samþykkt  
Kosning stjórnar félagsins (margfeldiskosning)      
  Birna Ósk Einarsdóttir    50%  
  Nanna Björk Ásgrímsdóttir      
  Sigurður Kristinn Egilsson    50%  
  Jón Ásgeir Jóhannesson      
  Þórarinn Arnar Sævarsson      
  Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir      
  Sigríður Olgeirsdóttir      

*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.