Lífsverk lífeyrissjóður

Valmynd


5.4.2023

Þrír í framboði til aðalstjórnar Lífsverks

Rafrænt stjórnarkjör til aðalstjórnar Lífsverks fer fram á sjóðfélagavef dagana 14. – 21. apríl og eru þrír í framboði til aðalstjórnar.

Framboðsfresti lauk 27. mars sl. og bárust þrjú framboð karla innan frestsins. Aðeins ein kona gaf kost á sér, Margrét Arnardóttir, núverandi stjórnarmaður, sem sóttist eftir endurkjöri. Öllum framboðum fylgdi tilskilinn fjöldi meðmælenda og hefur kjörnefnd úrskurðað þau öll gild. Margrét er því sjálfkjörin í stjórn til næstu þriggja ára. 

  • Um sjóðinn

Rafrænt stjórnarkjör til aðalstjórnar Lífsverks fer fram á sjóðfélagavef á vefsvæði sjóðsins dagana 14. – 21. apríl. Allir sjóðfélagar njóta kosningaréttar, þ.e. sem greitt hafa til samtryggingardeildar sjóðsins og eiga hjá honum réttindi og á það einnig við um elli- og örorkulífeyrisþega. Kosið er um tvö stjórnarsæti, karls og konu.

Framboðsfresti lauk 27. mars sl. og bárust þrjú framboð karla innan frestsins. Aðeins ein kona gaf kost á sér, Margrét Arnardóttir, núverandi stjórnarmaður, sem sóttist eftir endurkjöri. Öllum framboðum fylgdi tilskilinn fjöldi meðmælenda og hefur kjörnefnd úrskurðað þau öll gild. Margrét er því sjálfkjörin í stjórn til næstu þriggja ára.

Kjósa þarf um stjórnarsæti karls og í framboði eru eftirtaldir:

Hægt er að nálgast kynningu á frambjóðendum með því að smella á nafn þeirra. 

Agni Ásgeirsson

Bergur Ebbi Benediktsson

Þorbergur Steinn Leifsson.

Agni og Bergur eru í varastjórn sjóðsins en Þorbergur hefur verið aðalmaður í stjórn síðastliðið kjörtímabil.


Forsíða

  • Skyldusparnaður
    • Samtryggingardeild
    • Eignasamsetning og ávöxtun
    • Fjárfestingarstefna
    • Áhættustefna
    • Útgreiðsla lífeyris og réttindi
    • Reiknivél
    • Spurt og svarað
  • Viðbótarsparnaður
    • Almennt um viðbótarlífeyrissparnað
    • Ávöxtunarleiðir
    • Lykilupplýsingaskjöl
    • Útgreiðsla
    • Reiknivél
    • Spurt og svarað
  • Sjóðfélagalán
    • Lán hjá Lífsverki
    • Umsóknarferli lána
    • Vextir og gjaldskrá
    • Greiðslujöfnunarsjóður
    • Reiknivél
    • Lánsumsókn
    • Lánareglur
    • Spurt og svarað
  • Ábyrgar fjárfestingar
    • Stefna
      • Skýrsla 2021
    • Kostgæfnisathugun
    • Meðferð atkvæðisréttar
  • Launagreiðendur
    • Skilagreinar
    • Greiðsluupplýsingar
  • Um sjóðinn
    • Stjórn
    • Starfsfólk
    • Ársskýrslur
    • Samþykktir
    • Reglur og stefnuskjöl
    • Ábyrgar fjárfestingar
    • Fréttasafn
    • Skráning í Lífsverk
    • Umsóknir
    • Persónuverndarstefna
    • Spurt og svarað

Um sjóðinn

  • Stjórn
  • Starfsfólk
  • Ársskýrslur
  • Samþykktir
  • Reglur og stefnuskjöl
  • Ábyrgar fjárfestingar
  • Fréttasafn
  • Skráning í Lífsverk
  • Umsóknir
  • Persónuverndarstefna
  • Spurt og svarað

Innskráning

  • Sjóðfélagar
  • Launagreiðendur
  • Umsóknir

  • Um sjóðinn
  • Spurt og svarað
  • Fréttir
  • Umsóknir
  • Launagreiðendur
  • English

Leita á vefnum


Skráning í Lífsverk
  • 575 1000
  • lifsverk@lifsverk.is
  • 9:00-16:00 mán.-fim. / 9:00-15:00 föstudaga
Lífsverk lífeyrissjóður – lógó Kennitala: 430269-4299
  • Engjateigi 9
    105 Reykjavík
  • Opið
    9:00 - 16:00   mán. - fim.
    9:00 - 15:00   föstudaga
  • 575 1000
  • lifsverk@lifsverk.is
  • Facebook

  • Skráning í Lífsverk
  • Umsóknir
  • Hafa samband
  • Persónuvernd
Stoltur aðili Festu
Þetta vefsvæði byggir á Eplica