Lífsverk lífeyrissjóður

Valmynd


20.9.2021

Ráðstöfun séreignarsparnaðar framlengd um tvö ár

Vakin er athygli á því að frestur til að skila inn umsókn um að framlengja skattfrjálsa ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán rennur út 30. september nk.

Umsóknarfrestur rennur út 30. september

Vakin er athygli á því að frestur til að skila inn umsókn um að framlengja skattfrjálsa ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán rennur út 30. september nk. Umsækjandi með virka ráðstöfun þarf að skrá sig inn á www.leidretting.is og óska eftir að gildistími umsóknar sé framlengdur. Eftir þetta tímamark falla eldri umsóknir úr gildi og ráðstöfun virkjast aðeins aftur frá þeim mánuði sem ný umsókn berst.

Í sumar var ákveðið að framlengja þetta úrræði um tvö ár, eða til og með 30. júní 2023. Eftir sem áður geta fyrstu kaupendur nýtt sér skattfrjálsar greiðslur úr séreignarsparnaði sem útborgun í íbúð og greiðslur inn á lán í allt að tíu ár samfleytt.


Forsíða

  • Launagreiðendur
    • Skilagreinar
    • Greiðsluupplýsingar
  • Um sjóðinn
    • Stjórn
    • Starfsfólk
    • Ársskýrslur
    • Samþykktir
    • Reglur og stefnuskjöl
    • Ábyrgar fjárfestingar
    • Fréttasafn
    • Skráning í Lífsverk
    • Umsóknir
    • Persónuverndarstefna
    • Spurt og svarað

Innskráning

  • Sjóðfélagar
  • Launagreiðendur

  • Um sjóðinn
  • Launagreiðendur

Leita á vefnum


Þetta vefsvæði byggir á Eplica