Lífsverk - lífeyrir, lífeyrislán og séreignasparnaður fyrir verkfræðinga

Lykillinn að góðri framtíð er að huga að henni strax

Aðild að Lífsverki leggur grunn að lífsgæðum þínum við starfslok og gefur þér val um ávöxtun á skyldusparnaði.
Þinn ávinningur er öruggari framtíð.
Skráning í Lífsverk

Skyldusparnaður

Skyldusparnaður Lífsverks leggur grunn að langtímasparnaði þínum. Lífeyrir er greiddur úr samtryggingarleið og veitir þér einnig verðmæt réttindi.

Lesa meira

Viðbótarsparnaður

Viðbótarsparnaður er hagkvæmur sparnaðarmöguleiki sem allir launþegar ættu að nýta sér. Hjá Lífsverki hefurðu val um sparnaðarleið sem hentar þér. 

Lesa meira

Sjóðfélagalán

Lífsverk býður upp á hagstæða fjármögnun til húsnæðiskaupa með allt að 65% veðhlutfalli og 85% veðhlutfalli til fyrstu kaupenda. 

Lesa meira

Umsóknir

Örugg vefgátt og fljótleg leið til að sækja um með rafrænum hætti.

Lesa meira

Ert þú með háskólamenntun?

Lífsverk er opinn lífeyrissjóður fyrir háskólamenntaða. Allir sem eru í háskólanámi og þeir sem hafa lokið grunnnámi úr háskóla geta sótt um aðild að sjóðnum. Lífsverk getur boðið hærri ávinning réttinda vegna inntökuskilyrða og samsetningar sjóðfélagahópsins.

Skrá hér

Ársskýrsla Lífsverks 2024

Lífsverk lífeyrissjóður gefur út ársskýrslu fyrir aðalfund sjóðsins sem verður þann 8. apríl.

Í ársskýrslunni er ýtarlega fjallað um starfsemi sjóðsins sem og upplýsingar um rekstur, efnahag, samfélagslega ábyrgð og ábyrgar fjárfestingar. Þar má einnig finna hefðbundinn ársreikning.

Lesa meira

Fréttir

  • Untitled-design_1764251197690

Tilkynning um vaxtabreytingu sjóðfélagalána. - 27.11.2025

Stjórn Lífsverks hefur tekið ákvörðun um breytingar á vöxtum sjóðfélagalána.

Lesa meira

Samruni Lífsverks og Almenna lífeyrissjóðsins samþykktur - 13.11.2025

Sjóðfélagar Lífsverks og Almenna lífeyrissjóðsins samþykktu tillögu um samruna sjóðanna í rafrænum kosningum sem lauk í dag. Alls greiddu 929 sjóðfélagar Lífsverks atkvæði eða um 26,3% af virkum sjóðfélögum. 750 samþykktu tillöguna eða 80,7% en 179 voru á móti. Mikill meirihluti sjóðfélaga Almenna samþykkti tillöguna.

Lesa meira
  • Untitled-design-35-_1763036416993

Rafrænum kosningum lýkur í dag kl. 16:00 og streymi frá framhaldi aukaaðalfundar hefst kl. 17:00. - 13.11.2025

Framhald aukaaðalfundar Lífsverks í dag, fimmtudaginn 13.nóvember, á Engjateigi 9, kl.17:00

Lesa meira

Sjá allar fréttir