Page 6 - Lifv_Arsskyrsla_2016_StakarSidur
P. 6
Um sjóðinn
LÃfsverk lÃfeyrissjóður var stofnaður árið 1954 af Verkfræðinga- Blandaða leiðin er leið þar sem hluti skylduiðgjalds rennur
félagi Ãslands og hét sjóðurinn þá LÃfeyrissjóður Verkfræðingafé- à séreignardeild. LÃfsverk er einn fárra lÃfeyrissjóða sem býður
lags Ãslands og sÃðar LÃfeyrissjóður verkfræðinga. Sjóðurinn var þennan valkost, sem veitir sjóðfélögum aukinn sveigjanleika
fyrsti lÃfeyrissjóðurinn sem byggði á aldurstengdum réttindum þegar kemur að útgreiðslu lÃfeyris. Sá hluti sem rennur til sér-
og tók upp sjóðfélagalýðræði. Stjórn sjóðsins er öll skipuð sjóð- eignar erfist við andlát og enginn erfðafjárskattur er greiddur
félögum sem kosnir eru à rafrænu stjórnarkjöri, þar sem allir ef erfingjar eru maki eða börn. Hægt er að velja milli þriggja
sjóðfélagar hafa kosningarétt. ávöxtunarleiða séreignardeildar og þannig geta yngri sjóðfélagar
og þeir sem hafa meira áhættuþol, valið áhættumeiri leiðir og
LÃfsverk er blandaður lÃfeyrissjóður sem starfrækir sam- þeir sem eldri eru dregið úr áhættunni. Sjóðfélagar geta flutt
tryggingar- og séreignardeild. Sjóðurinn tekur bæði við skyldu- séreign sÃna milli leiða sér að kostnaðarlausu.
iðgjaldi à lÃfeyrissjóð og viðbótarlÃfeyrisparnaði. à séreignar-
deild býður sjóðurinn þrjár ávöxtunarleiðir með mismunandi Ãrið 2014 var nafni sjóðsins breytt à LÃfsverk lÃfeyrissjóður.
áhættustigi, LÃfsverk 1, LÃfsverk 2 og LÃfsverk 3. à samtryggingar- Samþykktum sjóðsins var breytt á árinu 2016 og inngöngu-
deild stendur sjóðfélögum til boða að velja milli tveggja leiða, skilyrði rýmkuð, þannig að nú geta allir orðið sjóðfélagar sem
Samtryggingarleiðar og Blandaðrar leiðar, sem eru ólÃkar með lokið hafa grunnnámi frá viðurkenndum háskóla. Öllum er
tilliti til erfanleika og útgreiðslna. heimilt að greiða viðbótarlÃfeyrissparnað til séreignardeildar
LÃfsverks með gerð samnings þar um. Lánareglur sjóðsins hafa
Samtryggingarleiðin felur à sér að allt skylduiðgjaldið rennur til verið útvÃkkaðar þannig að nú geta þeir sem eingöngu greiða
samtryggingardeildar, sem veitir sjóðfélögum aukna tryggingar- viðbótarsparnað til sjóðsins sótt um lán með sömu kjörum og
vernd og hærri ævilangan lÃfeyri. Réttindaávinnsla fyrir greidd almennir sjóðfélagar.
iðgjöld er afar góð hjá sjóðnum og var hækkuð à ársbyrjun 2015
fyrir greidd iðgjöld frá þeim tÃma. Réttindin felast à greiðslu ævi- LÃfsverk hefur vaxið hratt á liðnum árum. Sjóðurinn stækkaði
langs lÃfeyris, auk tryggingaverndar við starfsorkumissi, þ.e.ör- um 9,5% á árinu og námu heildareignir samtryggingar- og sér-
orku og barnalÃfeyri og greiðslu til eftirlifandi maka og barna eignardeildar 73,0 milljörðum króna. Hrein eign til greiðslu lÃf-
við fráfall. Tryggingaverndin hefur verið rÃkari en hjá mörgum eyris à samtryggingardeild nam 62,7 milljörðum og à séreignar-
öðrum lÃfeyrissjóðum. Þá eykst mikilvægi þess að njóta ævilangs deild 10,3 milljörðum. Allar fjárfestingarleiðir skiluðu jákvæðri
lÃfeyris stöðugt með hækkandi lÃfslÃkum. nafnávöxtun á árinu. Hrein raunávöxtun LÃfsverks 1 var nei-
kvæð um 1,6% en raunávöxtun annarra fjárfestingarleiða var
jákvæð um 1,5% - 3,0%.
Hrein eign Samtryggingardeild
Séreignardeild
m.kr. Gildi sjóðsins eru:
80.000
70.000 Heilindi
60.000 Jákvæðni
50.000 Ãbyrgð
40.000
30.000
20.000
10.000
0
2012 2013 2014 2015 2016
6 | LÃfsverk lÃfeyrissjóður

