Page 5 - Lifv_Arsskyrsla_2016_StakarSidur
P. 5

andi framlag vinnuveitenda í skyldu lífeyrissparnað, úr 8% sem             til Hæstaréttar en áður en málið var tekið fyrir á þeim vett-
verið hefur við lýði frá 2006 í 11,5% um mitt ár 2018. Ljóst er            vangi barst sjóðnum tilboð frá VÍS um eingreiðslu til að ljúka
að þetta mun hafa í för með sér verulega minni tekjulækkun                 málinu. Um var að ræða fjárhæð sem samsvaraði bótum vegna
einstaklinga við upphaf töku lífeyris en hingað til, sérstaklega           eins tjónstilviks auk vaxta af þeim bótum og greiðslu kostnaðar
fyrir þá sem eiga eftir mörg ár á vinnumarkaði. Á sama tíma                sjóðsins við málareksturinn. Niðurstaða stjórnar að loknum ít-
ætti líka að opnast möguleiki á að auka frjálsræði einstaklinga            rekuðum skoðunum á líkindum þess að dómur Hæstaréttar yrði
til að velja hversu hátt hlutfall skylduframlagsins rennur til sér-        á sömu eða svipuðum nótum og að höfðu samráði við lögmenn
eignarsöfnunar en undanfarin ár hefur meginreglan hjá Lífs-                sjóðsins varð sú að rétt væri að semja um málalyktir á þessum
verki verið að 2% af skyldusparnaðinum hefur runnið í bundna               forsendum. Í kjölfarið barst sjóðnum í mars 2017 835 milljóna
séreign.                                                                   króna greiðsla til lúkningar málinu gagnvart öllum aðilum.
                                                                           Þar sem uppgjöri sjóðsins vegna 2016 var ekki lokið á þessum
Til að lækka hlutfall rekstrarkostnaðar af heildareign og greidd-          tíma var upphæðin færð til tekna á árinu 2016 og hafði áhrif
um iðgjöldum hlýtur það að vera markmið Lífsverks að fá í hóp-             til hækkunar um 1,4% á hreina raunávöxtun ársins. Það er mat
inn fleiri sjóðfélaga án þess að fórna sérstöðunni sem er fólgin           formanns að sjóðfélagar geti unað vel við lyktir þessa máls sem
í lágri örorkubyrði og litlum afföllum af sjóðfélagalánum. Sem             er búið að taka langan tíma að vinna úr.
skref í þessa átt bar stjórn sjóðsins á síðasta aðalfundi fram til-
lögu að samþykktarbreytingum sem gengur út á að opna sjóð-                 Í byrjun árs 2016 ákvað stjórn að lækka vexti á lánum til sjóð-
inn fyrir öllum háskólamenntuðum einstaklingum. Tillagan                   félaga og bjóða auk hefðbundinna verðbundinna lána óverð-
var samþykkt og að lokinni staðfestingu fjármálaráðuneytisins              bundin lán með breytilegum vöxtum. Var þessi ákvörðun byggð
á nýju samþykktunum var hrundið af stað umfangsmeiri kynn-                 á þremur forsendum: 1) Hagstæðum fjárfestingarkostum hafði
ingu á sjóðnum en áður hefur verið gert. Þróun nýskráninga                 farið fækkandi misserin á undan og ekki sýnt að sú staða myndi
varð jákvæð í kjölfarið og jókst nýliðun um tæp 20% á milli                breytast; 2) sjóðfélagar hafa ávallt reynst traustir lántakar og
áranna 2015 og 2016. Markmið stjórnarinnar á líðandi ári er að             afföll af sjóðfélagalánum verið mjög lítil; 3) aukin samkeppni
ná 25% aukningu frá síðasta ári. Það er trú undirritaðs að Lífs-           hafði færst í lánveitingar lífeyrissjóða til sjóðfélaga með umtals-
verk með sína sérstöðu varðandi sjóðfélagalýðræði, lága örorku-            verðum lækkunum annarra sjóða á vöxtum til sjóðfélaga. Ljóst
tíðni og hagstæðan réttindaávinning geti og eigi að vera sjálf-            er að útspil Lífsverks auk mikillar almennrar umfjöllunar um
sagður kostur fyrir háskólamenntaða einstaklinga þegar kemur               sjóðfélagalán lífeyrissjóða varð til þess að lánveitingar jukust
að því að velja sér lífeyrissjóð. Í dag tel ég sjóðinn í alla staði vel í  mikið á árinu og í árslok námu sjóðfélagalán 13,3% af heildar-
stakk búinn að skila að staðaldri góðri afkomu og um leið hærri            eignum samtryggingardeildar.
lífeyrisgreiðslum en almennt gerist hjá öðrum sjóðum.
                                                                           Það er skoðun mín að lánveitingar lífeyrissjóða almennt til hús-
Eins og stjórnarformaður greindi frá í ávarpi síðasta árs stóð             næðiskaupa sjóðfélaga sé hagstæður kostur fyrir báða aðila, það
Lífsverk á þeim tíma í málarekstri til innheimtu bóta úr stjórn-           skili sér í auknum möguleikum einstaklinga til kaupa á hús-
endatryggingu sem sjóðurinn var með hjá Vátryggingafélagi Ís-              næði og sé hagstæður milliliðalaus fjárfestingarkostur fyrir líf-
lands árið 2008 þegar teknar voru ákvarðanir um að fjárfesta í             eyrissjóðina. Að auki sé þessi samkeppni við bankana og Íbúða-
afleiðum sem Union Bank of Switzerland gaf út og voru tengdar              lánasjóð lántökum til góða. Ég verð þess vegna að vera algerlega
skuldatryggingaálagi tveggja af þeim íslensku bönkum sem þá                ósammála þeim aðilum sem gera vilja því skóna að banna eigi
voru í rekstri. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í           þessar lánveitingar. Gildir þá einu hvort um er að ræða Samtök
mars á síðasta ári og varð niðurstaða málsins lífeyrissjóðnum í            fjármálafyrirtækja, Alþjóða gjaldeyrissjóðinn eða aðra aðila sem
hag á flestan hátt. Dómsorðið kvað á um að um tvö tjónstilvik              telja sig geta ráðskast með eignasöfn lífeyrissjóðanna.
hefði verið að ræða, ólöglegt hafi verið að fjárfesta í viðkomandi
afleiðum þar sem þær hafi ekki dregið úr áhættu sjóðsins að                Að lokum vil ég þakka öllum starfsmönnum Lífsverks fyrir mjög
öðru leyti og málið væri ekki fyrnt þar sem fyrningarfrestur               ánægjuleg samskipti og vel unnin störf á síðasta ári. Ég vil líka
hafi ekki byrjað að telja fyrr en búið hafi verið að skipta um             þakka samstjórnarmönnum mínum fyrir þeirra framlag við að
stjórnendur síðari hluta árs 2010. Í heildina var tryggingafélagið         bæta og efla Lífsverk lífeyrissjóð til hagsbóta fyrir alla sjóðfé-
dæmt til að greiða Lífsverki 852 milljónir króna auk vaxta. Til            laga. Í sameiningu er okkur öllum að takast að gera Lífsverk að
viðbótar voru fyrrverandi stjórnendur dæmdir til að greiða 36              mjög áhugaverðum lífeyrissjóði fyrir komandi kynslóðir.
milljónir auk vaxta. Stefndu áfrýjuðu báðir niðurstöðu dómsins
                                                                           Valur Hreggviðsson
Ársskýrsla 2016                                                            Formaður stjórnar Lífsverks lífeyrissjóðs

                                                                                                                                            Lífsverk lífeyrissjóður | 5
   1   2   3   4   5   6   7   8   9   10