Page 21 - Lifv_Arsskyrsla_2016_StakarSidur
P. 21

ræmi við lög og reglur sem gilda um sjóðinn. Hlutverk stjórnar     sjóðsins og sér um gerð árshlutauppgjörs og ársuppgjörs. Hann
er skilgreint í samþykktum og starfsreglum stjórnar. Auk þess      er skilgreindur sem lykilstarfsmaður.
hefur stjórn sjóðsins lögbundnu hlutverki að gegna. Starfsregl-
ur stjórnar eru aðgengilegar á vefsvæði sjóðsins. Stjórn sjóðsins  Deloitte ehf. annast innri endurskoðun sjóðsins. Sif Einars-
hélt 16 stjórnarfundi á árinu 2016.                                dóttir, endurskoðandi, er þar í forsvari. Ytri endurskoðandi er
                                                                   Hrafnhildur Helgadóttir, KPMG ehf. Tryggingastærðfræðingur
Endurskoðunarnefnd er undirnefnd stjórnar. Hlutverk henn-          sjóðsins er Bjarni Guðmundsson.
ar fer eftir ákvæðum laga um ársreikninga en samkvæmt þeim
skulu einingar tengdar almannahagsmunum, þar á meðal líf-          Einfalt skipurit sjóðsins má sjá hér:
eyrissjóðir, starfrækja endurskoðunarnefnd. Nefndina skipa
Helena Sigurðardóttir, formaður, Björn Ágúst Björnsson og Sig-                     Stjórn
urður Norðdahl. Stjórn hefur sett nefndinni starfsreglur þar
sem fram kemur m.a. markmið, heimildir, skipulag, fundar-          Endurskoðunar           Innri og ytri endur-
störf, hlutverk og ábyrgð. Endurskoðunarnefnd hélt 5 fundi á             nefnd             skoðun / trygginga-
árinu 2016.
                                                                                             stærðfræðingur
Stjórn sjóðsins ræður framkvæmdastjóra, ákveður laun hans og
gerir við hann ráðningarsamning. Stjórnin setur reglur um upp-     Framkvæmdastjóri
lýsingagjöf framkvæmdastjóra til stjórnar um rekstur, iðgjöld,
réttindaávinnslu og ráðstöfun eigna sjóðsins. Þá setur stjórnin    Forstöðumaður           Fjármálastjóri/
verklagsreglur um verðbréfaviðskipti sjóðsins, stjórnar hans og    eignastýringar          skrifstofustjóri
starfsmanna og fær þær staðfestar af Fjármálaeftirlitinu.
                                                                   Aðalfund sjóðsins skal halda fyrir lok maímánaðar ár hvert og
Framkvæmdastjóri annast daglegan rekstur sjóðsins og fer           eiga allir sjóðfélagar rétt til fundarsetu með tillögu- og atkvæð-
í því efni eftir ákvæðum laga nr. 129/1997, reglugerðum sem        isrétti. Á aðalfundi skal taka fyrir skýrslu stjórnar; kynningu
settar eru samkvæmt þeim og samþykktum sjóðsins og þeirri          ársreiknings; gera grein fyrir tryggingafræðilegri úttekt; gera
stefnu og fyrirmælum sem stjórn sjóðsins hefur gefið. Fram-        grein fyrir fjárfestingarstefnu; greina frá niðurstöðu stjórnar-
kvæmdastjóri fer með atkvæði sjóðsins á fundum hlutafélaga         kjörs; kjósa varastjórnarmenn; kjósa endurskoðendur og tvo
sem sjóðurinn á hluti í, nema stjórn ákveði annað í einstökum      fulltrúa í endurskoðunarnefnd; leggja fram tillögur á breyting-
tilvikum. Ákvarðanir sem eru óvenjulegar eða mikils háttar skal    um á samþykktum sjóðsins þegar þær liggja fyrir; ákvarða laun
framkvæmdastjóri aðeins taka með sérstakri ákvörðun stjórnar       stjórnarmanna og endurskoðunarnefndar; ræða önnur mál,
eða samkæmt áætlun sem samþykkt hefur verið af stjórninni.         löglega upp borin.
Framkvæmdastjóri sjóðsins er Jón L. Árnason.
                                                                   Þannig samþykkt á stjórnarfundi Lífsverks lífeyrissjóðs 22.
Forstöðumaður eignastýringar er Hreggviður Ingason. Hann           mars 2017
heyrir undir framkvæmdastjóra og ber ábyrgð á daglegum
rekstri eignastýringar, tekur þátt í mótun fjárfestingarstefnu og
kemur að framkvæmd einstakra þátta áhættustefnu. Hann er
skilgreindur sem lykilstarfsmaður.

Fjármálastjóri er Árni Grétarsson. Hann heyrir undir fram-
kvæmdastjóra. Hann sinnir einnig skrifstofustjórn, ber ábyrgð
á veitingu sjóðfélagalána, lífeyrisúrskurðum, upplýsingamálum

Ársskýrsla 2016                                                                            Lífsverk lífeyrissjóður | 21
   16   17   18   19   20   21   22   23   24   25   26