Page 9 - Lifv_Arsskyrsla_2017_fin_stakarsidur_HQ
P. 9

Lífeyrir

Lífeyrisgreiðslur til lífeyrisþega samtryggingardeildar saman-       Hlutfallsleg skipting lífeyrisgreiðslna var þannig að greiðslur til
standa af ævilöngum lífeyri til sjóðfélaga auk maka-, barna- og      ellilífeyrisþega voru 80,2% af heildar lífeyrisgreiðslum ársins, eða
örorkulífeyris. Tryggingaverndin er betri en tilskilið lágmark       samtals 658 m.kr., makalífeyrir var 9,9% eða 81 m.kr., örorku-
samkvæmt lögum og ríkari en hjá mörgum öðrum lífeyris-               lífeyrir var 9,0% eða 74 m.kr. og barnalífeyrir var 0,9% eða
sjóðum.                                                              8 m.kr.

Á árinu námu lífeyrisgreiðslur 820 m.kr. og jukust um 20,1%          Örorkutíðni sjóðfélaga er ennþá með því lægsta sem gerist hjá
frá fyrra ári. Hlutfall lífeyrisgreiðslna af iðgjöldum var 25,4% og  lífeyrissjóðum. Það þýðir að sjóðurinn getur varið hærra hlutfalli
hækkaði um 2,5% milli ára. Meðalfjöldi lífeyrisþega var 419 og       af iðgjöldum til eftirlaunagreiðslna en margir aðrir sjóðir.
fjölgaði um 38 milli ára.

	 	 2017	 2016	                       % breyting
				                                     milli ára

Lífeyrisgreiðslur		820	 683	 20,1%

Meðalfjöldi lífeyrisþega		 419	 381	  10,0%

 Meðalfjöldi lífeyrisþega                                            Lífeyrir

  Samtryggingardeild                                                 Samtryggingardeild

   450                                                               m.kr.
   400                                                               900
   350                                                               800
   300                                                               700
   250                                                               600
   200                                                               500
   150                                                               400
   100                                                               300
                                                                     200
     50                                                              100
       0
              2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017         0

Ársskýrsla 2017                                                             2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017

                                                                                         Lífsverk lífeyrissjóður | 9
   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14