Page 6 - Lifv_Arsskyrsla_2017_fin_stakarsidur_HQ
P. 6

Um sjóðinn

Lífsverk lífeyrissjóður var stofnaður árið 1954 af Verk-             öðrum lífeyrissjóðum. Þá eykst mikilvægi þess að njóta ævilangs
fræðingafélagi Íslands og hét sjóðurinn þá Lífeyrissjóður Verk-      lífeyris stöðugt með hækkandi lífslíkum.
fræðingafélags Íslands og síðar Lífeyrissjóður verkfræðinga.
Sjóðurinn var fyrsti lífeyrissjóðurinn sem byggði á aldurstengd-     Blandaða leiðin er leið þar sem hluti skylduiðgjalds rennur
um réttindum og tók upp sjóðfélagalýðræði. Stjórn sjóðsins er        í séreignardeild. Lífsverk er einn fárra lífeyrissjóða sem býður
öll skipuð sjóðfélögum sem kosnir eru í rafrænu stjórnarkjöri,       þennan valkost, sem veitir sjóðfélögum aukinn sveigjanleika
þar sem allir sjóðfélagar hafa kosningarétt.                         þegar kemur að útgreiðslu lífeyris. Grunnur þessarar leiðar
                                                                     er sá að vegna góðrar réttindaávinnslu í sjóðnum nægir 10%
Lífsverk er blandaður lífeyrissjóður sem starfrækir sam-             iðgjald til samtryggingardeildar til þess að standa undir lág-
tryggingardeild og séreignar- og tilgreinda séreignardeild.          markstryggingavernd samkvæmt lögum, sem miðast við að á 40
Sjóðurinn tekur bæði við skylduiðgjaldi í lífeyrissjóð og við-       ára inngreiðslutíma ávinni sjóðfélagi sér 56% af meðallaunum
bótarlífeyrisparnaði. Í séreignardeild og tilgreindri séreignar-     í ævilangan lífeyri. Sjóðfélagi hefur því val um að ráðstafa því
deild býður sjóðurinn þrjár ávöxtunarleiðir með mismunandi           sem umfram er 10% iðgjald til samryggingar eða séreignar.
áhættustigi, Lífsverk 1, Lífsverk 2 og Lífsverk 3. Í samtryggingar-  Sá hluti sem rennur til séreignar erfist við andlát og enginn
deild stendur sjóðfélögum til boða að velja milli þess að allt       erfðafjárskattur er greiddur ef erfingjar eru maki eða börn. Hægt
iðgjaldið renni í samtryggingarsjóð (samtryggingarleiðin), eða       er að velja milli þriggja ávöxtunarleiða og þannig geta yngri
að 10% iðgjald renni í samtryggingarsjóð en það sem umfram er        sjóðfélagar og þeir sem hafa meira áhættuþol, valið áhættumeiri
í séreignarsjóð (blandaða leiðin). Leiðirnar eru ólíkar með tilliti  leiðir og þeir sem eldri eru dregið úr áhættunni. Sjóðfélagar geta
til erfanleika og útgreiðslna.                                       flutt séreign sína milli leiða sér að kostnaðarlausu.

Samtryggingarleiðin felur í sér að allt skylduiðgjaldið rennur til   Árið 2014 var nafni sjóðsins breytt í Lífsverk lífeyrissjóður.
samtryggingardeildar, sem veitir sjóðfélögum aukna tryggingar-       Samþykktum sjóðsins var breytt á árinu 2015 og inngöngu-
vernd og hærri ævilangan lífeyri. Réttindaávinnsla fyrir greidd      skilyrði rýmkuð, þannig að nú geta allir orðið sjóðfélagar sem
iðgjöld er afar góð hjá sjóðnum. Réttindin felast í greiðslu ævi-    lokið hafa grunnnámi frá viðurkenndum háskóla. Lífsverk er
langs lífeyris, auk tryggingaverndar við starfsorkumissi, þ.e.       eini lífeyrissjóðurinn á Íslandi sem eingöngu er opinn háskóla-
örorku og barnalífeyri og greiðslu til eftirlifandi maka og barna    menntuðum. Öllum er heimilt að greiða viðbótarlífeyrissparnað
við fráfall. Tryggingaverndin hefur verið ríkari en hjá mörgum       til séreignardeildar Lífsverks með gerð samnings þar um. Lána-
                                                                     reglur sjóðsins hafa verið útvíkkaðar þannig að nú geta þeir sem
Hrein eign                               Samtryggingardeild          eingöngu greiða viðbótarsparnað til sjóðsins sótt um lán með
                                         Séreignardeild              sömu kjörum og almennir sjóðfélagar.

m.kr.                                                                Lífsverk hefur vaxið hratt á liðnum árum. Sjóðurinn stækkaði
90.000                                                               um 10,9% á árinu og námu heildareignir 80,9 milljörðum króna.
80.000                                                               Hrein eign til greiðslu lífeyris í samtryggingardeild nam 68,6
70.000                                                               milljörðum og í séreignar- og tilgreindri séreignardeild 12,3
60.000                                                               milljörðum. Allar fjárfestingarleiðir skiluðu jákvæðri ávöxtun
50.000                                                               á árinu. Hrein raunávöxtun mismunandi leiða var jákvæð um
40.000                                                               3,1% - 5,6%.
30.000
20.000                                                               Gildi sjóðsins eru:    Ábyrgð
10.000
                                                                       Heilindi	 Jákvæðni	
       0

          2013               2014  2015  2016  2017

6 | Lífsverk lífeyrissjóður
   1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11