Page 5 - Lifv_Arsskyrsla_2017_fin_stakarsidur_HQ
P. 5

Stefnumótun                                                          Þakkir

Eins og ég hef fjölmörgu sinnum nefnt tel ég það vera frum-          Ég vil nota þetta síðasta tækifæri mitt sem stjórnarformaður
forsendu lækkunar á hlutfalli rekstrarkostnaðar og heildareigna      Lífsverks til að þakka öllum starfsmönnum Lífsverks fyrir mjög
eða greiddra iðgjalda að fá í hópinn fleiri virka sjóðfélaga. Sem    ánægjuleg samskipti og vel unnin störf á síðasta ári og þeim
skref í þessa átt var á sínum tíma samþykkt á aðalfundi að           átta árum sem ég hef setið í stjórn sjóðsins. Ég vil líka þakka
opna sjóðinn fyrir öllum háskólamenntuðum einstaklingum.             samstjórnarmönnum mínum síðastliðið ár fyrir þeirra framlag
Einnig var hrundið af stað umfangsmeiri kynningu á sjóðnum           við að bæta og efla Lífsverk lífeyrissjóð til hagsbóta fyrir alla
en áður hafði verið gert. Þróun nýskráninga í kjölfar þessara        sjóðfélaga. Ég er sannfærður um að á undanförnum árum hefur
breytinga hefur verið jákvæð og á síðasta ári gengu 162 nýir         okkur tekist að bæta vinnubrögð á flestum sviðum, styrkja
félagar í sjóðinn sem var tæpum 40% meira en árið 2015 áður          til muna mannauðinn í starfsmannahópnum og gera þannig
en breyttar áherslur voru samþykktar. Betur má þó ef duga skal       framtíðarhorfur Lífsverks mun bjartari en nokkru sinni fyrr.
enda stöðugt verið að leggja lífeyrissjóðum auknar og kostn-
aðarsamar skyldur á herðar. Stjórnin réðist þess vegna í stefnu-     Valur Hreggviðsson
mótunarvinnu ásamt starfsmönnum og varastjórn á haust-               Formaður stjórnar Lífsverks lífeyrissjóðs
mánuðum 2017 þar sem línur voru lagðar varðandi stefnu Lífs-
verks til langs tíma. Helstu niðurstöður voru þær að sjóðurinn
skuli skara framúr varðandi þekkingu á þörfum sjóðfélaga sinna
á öllum skeiðum ævi þeirra og laga þjónustu sína að þessum
þörfum eins og best má verða innan laga, reglna og innri
krafna um stöðuga og góða ávöxtun og hagkvæmni í rekstri.
Þannig á Lífsverk að vera augljós og hagstæður kostur fyrir alla
háskólamenntaða Íslendinga sem á annað borð eru í stöðu til að
velja á milli frjálsra lífeyrissjóða. Til að þróa þjónustuna í sam-
ræmi við niðurstöður stefnumótunarinnar og vinna að aukinni
kynningu á Lífsverki hefur eins og áður kom fram verið ráðið
í stöðu „Markaðs- og kynningarstjóra“ sem er nýkominn til
starfa. Bind ég miklar vonir við að vel útfærð starfsemi í anda
niðurstaðna stefnumótunarvinnunnar muni verða sjóðnum til
heilla enda allar forsendur til staðar í dag til að kynna Lífsverk
sem lífeyrissjóð í góðri stöðu og með bjarta framtíð.

Ársskýrsla 2017                                                      Lífsverk lífeyrissjóður | 5
   1   2   3   4   5   6   7   8   9   10