Page 3 - Lifv_Arsskyrsla_2017_fin_stakarsidur_HQ
P. 3
Ãvarp stjórnarformanns
Afkoman og fjárfestingarstefnan Tryggingafræðileg staða og þróun
Afkoma LÃfsverks árið 2017 verður að teljast ásættanleg. Sam- Heildar tryggingafræðileg staða samtryggingardeildar LÃfsverks
tryggingardeildin skilaði hreinni raunávöxtun uppá 3,6%, LÃfs- batnaði á rekstrarárinu og var nú jákvæð fimmta árið à röð.
verk 1 sem er áhættusamasta séreignarleiðin skilaði 4,4% raun- Staða áfallinna skuldbindinga batnaði úr 1,2% à 2,4% og staða
ávöxtun, LÃfsverk 2 sem er stærsta séreignarleiðin með miðlungs- heildarskuldbindinga batnaði úr 0,1% à 1,5%. Staða framtÃðar-
áhættu skilaði 5,6% raunávöxtun og LÃfsverk 3 sem er sú sér- skuldbindinga var stillt af með breytingum á réttindaávinnings-
eignarleiðanna sem sveiflast lang minnst à afkomu skilaði 3,1% töflunum à samræmi við samþykktir sjóðsins eftir að breytingar
raunávöxtun. á forsendum höfðu haft þau áhrif að þær voru neikvæðar um
1,5% à lok árs 2016. Nýju töflurnar tóku gildi à upphafi árs
Sé litið til lengri tÃmabila er meðalafkoma samtryggingarinnar 2018 og voru stilltar þannig af að framtÃðarskuldbindingar eru
lÃka á réttri leið, þriðja árið à röð er fimm ára meðaltalið 5% eða núna jákvæðar um 0,1%. Er það à samræmi við stefnu stjórnar
hærra og sé litið til 10 ára meðaltalsins er það einnig á réttri leið, um að komandi kynslóðir skuli ekki lÃða fyrir lélega afkomu Ã
er núna -1,0% en að þvà gefnu að lÃðandi ár sleppi við algerar fortÃðinni eða öfugt.
hörmungar à afkomu má gera ráð fyrir að 10 ára meðalafkoma á
næsta ári verði +3% eða jafnvel hærri. Það verður þá à fyrsta skipti Rekstur og lagaumhverfi
sÃðan fyrir hrun sem 10 ára meðalávöxtunin verður jákvæð og
jafnvel farin að nálgast 3,5% viðmiðið sem tryggingafræðimódel Rekstur LÃfsverks gekk ágætlega á sÃðasta ári. Engar breytingar
lÃfeyrissjóðanna miðast við. urðu á starfsmannahópnum sem ég tel mjög vel skipaðan og
nokkur lækkun varð á hlutfalli „Skrifstofu- og stjórnunarkostn-
Sé litið til samanburðar við aðra sjóði á sÃðasta ári má gera aðar“ af „Hreinni eign til greiðslu lÃfeyris“ sem núna nam 0,31%
ráð fyrir að afkoma LÃfsverks hafi verið nokkru lakari en að samanborið við 0,32% árið áður og 0,39% árið 2015 en hlut-
meðaltali eftir að hafa verið meðal þeirrar albestu árið á undan fallið hefur smám saman verið að lækka ár frá ári með stækkun
og raunar sú besta meðal samtryggingarsjóða. Þetta helgast m.a. sjóðsins og almennu aðhaldi à rekstri. Lækkunin núna náðist
af þvà að stærstur hluti skuldabréfasafns LÃfsverks er skráður á þrátt fyrir að talsvert meiru fé væri varið à markaðskostnað á ár-
kaupkröfu à stað markaðskröfu eins og gerist hjá stærstum hluta inu eftir að sjóðurinn var opnaður fyrir alla sem lokið hafa há-
annarra lÃfeyrissjóða. Kaupkröfuuppgjörið dregur úr sveiflum skólanámi. Betur má þó ef duga skal og à byrjun aprÃl var
á afkomu skuldabréfasafna frá ári til árs, var óhagstætt à upp- Svanhildur Sigurðardóttir ráðin „Markaðs- og kynningarstjóri“
gjöri nýliðins árs (dró afkomuna niður um 1,2%) en tryggir með það að markmiði að fá à hópinn enn fleiri háskóla-
jafnari afkomu til lengri tÃma litið. à sama hátt skilaði lægra hlut- borgara à stöðugt auknu samkeppnisumhverfi sem sjóðurinn
fall erlendra eigna hjá LÃfsverki sér à lakari afkomu en hjá starfar Ã. Aukin verkefni komu til sjóðsins undir lok árs er
„meðalsjóðnum“ 2017 eftir að hafa gefið LÃfsverki talsvert betra lánaumsýslan færðist að mestu til sjóðsins, sem áður hafði
framlag en „meðalsjóðnum“ árið áður. Segja má að þetta lýsi à verið útvistað til Ãslandsbanka. Þá er lÃklegt að huga þurfi að
hnotskurn þeim áherslum sem verið hafa við lýði à fjárfest- frekari fjölgun à starfsmannahópnum samhliða auknum um-
ingarstefnum undanfarinna ára að sÃgandi lukka sé best og að svifum à eignastýringu.
leggja meiri áherslu á stöðuga afkomu til langs tÃma en að ná
einstökum toppum à afkomu og auka um leið lÃkurnar á tapi þegar Eins og fram kom à ávarpi mÃnu fyrir ári voru höft lÃfeyrissjóða
illa árar. Að mÃnu mati er fjárfestingarstefna LÃfsverks varfærin til fjárfestinga à erlendum eignum nánast alveg afnumin à mars
en um leið lÃkleg til að skila sjóðfélögum okkar ásættanlegri á sÃðasta ári og hefur LÃfsverk à kjölfarið verið að fikra sig hægt
ávöxtun til langs tÃma litið eins og krafa þeirra allra hlýtur að og rólega inn á erlenda markaði. Raungengi Ãslensku krónunnar
vera. hefur verið mjög hátt og hvetur það til kaupa á erlendum gjald-
eyri. Verð erlendra fjármálagerninga hefur hins vegar lÃka verið Ã
Framundan er greinilega enn eitt krefjandi ár á fjármálamarkaði sögulegu hámarki og þannig kallað á varfærni við val á eignum.
með mikilli óvissu varðandi þróun verðbólgu, hlutabréfamarkaða Sjóðurinn hefur þess vegna farið sér hægar en margir aðrir og
heima og erlendis sem og gengis Ãslensku krónunnar. nam hlutfall erlendra eigna samtryggingardeildarinnar à lok
árs 2017 19,5% à samanburði við 16,1% ári áður. Það er stefna
sjóðsins að nýta öll góð tækifæri sem bjóðast til að hækka þetta
Ãrsskýrsla 2017 LÃfsverk lÃfeyrissjóður | 3

