Meðferð atkvæðisréttar

Lífsverk stefnir að því að sækja hluthafafundi þeirra fyrirtækja sem sjóðurinn fjárfestir í. Lífsverk leitast við að rýna tillögur stjórnar með upplýstum hætti og tekur sjálfstæða afstöðu til þeirra út frá hagsmunum og stefnumörkun sjóðsins hverju sinni.

Meðferð Lífsverks á atkvæðisrétti á hluthafafundum skráðra félaga er birt hér að neðan:

Meðferð atkvæðisréttar 2023

Meðferð atkvæðisréttar 2022

Meðferð atkvæðisréttar 2021

Aðalfundur Skeljungs

5. mars 2021 Aðalfundir Skeljungur

Lífsverk kaus til stjórnar eftirfarandi:

Birnu Ósk Einarsdóttur

Dagný Halldórsdóttur

Sigurð Kristinn Egilsson

kosin í jöfnum hlutföllum